Þá er keppni í gæðingaskeiði lokið. Fyrir hönd Funa kepptu þau Ásdís á Von og Þór á Seifi, voru þau til mikillar fyrirmyndar :O) Þeir Þór og Seifur enduðu í 22 sæti með 4,88 og Ásdís og Von í 11-13 sæti með 6,83. Á myndbandinu má sjá þær Ásdísi og Von í seinni sprett, því miður þá náði ég ekki að mynda þá Þór og Seif.
Úrslit í gæðingaskeiði (13 efstu af 31)
1 Sigurður Sigurðarson og Freyðir frá Hafsteinsstöðum með 8,38
2 Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal með 8,00
3 Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 7,88 Til hamingju Haukur, alveg glæsó!
4 Hinrik Bragason og Tumi frá Borgarhóli með 7,75
5 Guðmundur Björgvinsson og Vár frá Vestra-Fíflholti með 7,67
6 Hannes Sigurjónsson og Vakning frá Ási I með 7,46
7 Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá með 7,29
8 Jakob Svavar Sigurðsson og Felling frá Hákoti með 7,25
9 Sigurður Óli Kristinsson og Freki frá Bakkakoti með 7,08
10 Erlingur Ingvarsson og Máttur frá Torfunesi með 7,04
11 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir og Von frá Árgerði 6,83
12 Þorvar Þorsteinsson og Stáli frá Ytri-Bægisá með 6,83
13 Eyjólfur Þorsteinsson og Ögri frá Baldurshaga með 6,83
1 comment:
Úbbs, ég þarf greinilega að æfa mig í myndbandatækninni:O/
Post a Comment