14 July 2009

Íslandsmót í hestaíþróttum


Senn líður að Íslandsmóti og þar eru skráðir fjórir Funafélagar til leiks. Þetta eru þau Ásdís Helga með 6 skráningar, Gísli með eina skráningu, Þór með tvær skráningar og Gestur með tvær skráningar.
Nú er bara að mæta og hvetja okkar fólk.
Áfram Funi!!

Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
Fimmgangur - Von frá Árgerði og Gráblesa-Rán frá Egilsstaðabæ
100m flugaskeið - Von frá Árgerði og Gráblesa-Rán frá Egilsstaðabæ
Gæðingaskeið - Von frá Árgerði
Tölt - Von frá Árgerði

Gísli Steinþórsson
Tölt - Týja frá Árgerði

Þór Jónsteinsson
Fjórgangur - Geisli frá Úlfsstöðum
Gæðingaskeið - Seifur frá Skriðu

Gestur Júlíusson
100m flugaskeið - Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
250m skeið - Gjálp frá Ytra-Dalsgerði

Bestu óskir um gott gengi á komandi Íslandsmóti.

No comments: