Karlareið Funa verður laugardagskvöldið 18. júlí. Mæting er kl. 20:00 við Melgerðismelaréttina og lagt verður af stað kl. 20:30. Þátttökugjaldið eru 1.500 kr. Þátttakendur mæta með kjötið en meðlætið verður á staðnum.
Hér verður bloggað um hesta og hestamenn á Eyjafjarðarsvæðinu og verða þar Funafélagar í hávegum hafðir. Vel verður tekið á móti tilkynningum og auglýsingum. En slíkt er hægt að senda á eddakamilla@hotmail.com
No comments:
Post a Comment