14 July 2009

Karlareið Funa

Karlareið Funa verður laugardagskvöldið 18. júlí. Mæting er kl. 20:00 við Melgerðismelaréttina og lagt verður af stað kl. 20:30. Þátttökugjaldið eru 1.500 kr. Þátttakendur mæta með kjötið en meðlætið verður á staðnum.

No comments: