11 August 2009

Einarsstaðamótið

Um liðna helgi var hið árlega Einarsstaðarmót haldið og var þátttaka Funamanna hin ágætasta. Ásdís Helga sigraði A-flokkinn á Von og var með Hvin frá Litla-Garði í B-úrslitum. Biggi í Litla-Garði varð fimmti í A-úrslitum á Kiljan frá Árgerði og Lalli í Ysta-Gerði reið Nóa frá Garðsá í B-úrslitin. Glæsilegur A-flokksárangur hjá Funamönnum. En árangur Funamanna var í fleiri greinum en í A-flokk.

Frekari útslit má nálgast inni á http://hestafrettir.is/Frettir/7097/

No comments: