13 August 2009

Stórmót og sölusýning á Melgerðismelum

Helgina 21-23 ágúst verður haldið opið stórmót á Melgerðismelum.

Keppt verður í:
A- og B-flokki
Barna-, unglinga- og ungmennaflokki
Tölti
100m flugaskeiði
150 og 200m skeiði
300m brokki og stökki

Veglegum peningaverðlaunum er heitið í tölti og kappreiðum.

Skráningafrestur er til 18. ágúst, Birgir bóndi Litla-Garði tekur á móti skráningum á netfangið herdisarm@simnet.is og í síma 896-1249.
Skráningagjald eru 2.500 kr. fyrir fyrstu skráningu og 1.000 kr. eftir það. Skráningargjöld skulu lögð inn á 0162-26-3682, kt. 470792-2219.

Sölusýning
Skráningar sendast á netfangið fellshlid@nett.is í síðasta lagi þriðjudaginn 18. ágúst nk.
Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram:
Aldur
Ætt
Litur
Lýsing á viðkomandi hrossi

Skráningargjaldið er 1.000 kr. á hest. Ævar í Fellshlíð veitir frekari upplýsingar í síma 865-1370.


No comments: