22 August 2009

Til hamingju Sigurður Torfi!


Fyrsta íslandsmótið í járningum fór fram á sumarhátíðinni á Hellu um síðustu helgi. Bar þar sigur úr bítum gamall sveitungi, Sigurður Torfi frá Torfufelli. Einnig má þess geta að annar tveggja dómara var fyrrum Jórunnarstaðabóndinn Gestur Júlíusson.

Til hamingju Brói :O)

No comments: