16 July 2009

Íslandsmótið - dagur eitt.

Þá er fyrsta degi Íslandsmótsins lokið. Ásdís Helga var eini Funafélaginn sem keppti og tók hún þátt í 100m skeiði á þeim Von og Gráblesu-Rán. Þær Von hlutu 5,92 í einkunn og 17 sætið og á Gráblesu-Rán hlaut Ásdís 5,75 og 18 sætið.

Staðan í lok keppnisdags:
100m skeið
1 Agnar Snorri og Ester frá Hólum með 7,25
2 Mette Mannseth og Þúsöld frá Hólum með 6,93
3 Sigurður V. Matthúasson og Gjálp frá Ytra-Dalsgerði með 6,87
4 Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal með 6,68
5 Sigurður Sigurðarson og Freyðir frá Hafsteinsstöðum 6,58

Fjórgangur
1 Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli með 7,40
2 Hinrik Bragason og Náttar frá Þorláksstöðum með 7,37
3 Mette Mannseth og Happadís frá Stangarholti með 7,33
4 Bjarni Jónasson og Komma frá Garði með 7,30
5 Svanhvít Kristjánsdóttir og Kaldalóns frá Köldukinn með 7,27
6 Lena Zielinski og Gola frá Þjórsárbakka með 7,23
7 Hans Kjerúlf og Sigur frá Hólabaki með 7,20
8 Eyjólfur Þorsteinsson og Klerkur frá Bjarnanesi 1með 7,13
9 Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu með 7,07
10 Ólafur Ásgeirsson og Líf frá Þúfu með 7,03

Slaktaumatölt T2
1 Sigurður Sigurðarson og Hörður frá Eskiholti II með 7,90
2 Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi með 7,87
3 Eyjólfur Þorsteinsson og Ögri frá Baldurshaga með 7,43
4 Hulda Gústafsdóttir og Völsungur frá Reykjavík með 7,40
5 Þórdís Gunnarsdóttir og Ösp frá Enni með 7,07
6 Artemisia Bertus og Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 með 6,93
7 Sigurður Vignir Matthíasson og Skúmur frá Kvíarhóli með 6,90
8 Mette Mannseth og Háttur frá Þúfum með 6,63
9 Friðrik Már Sigurðsson og Dagur frá Hjaltastaðahvammi með 6,47
10 Svanhvít Kristjánsdóttir og Kjarkur frá Ingólfshvoli með 6,43

No comments: