17 July 2009

Íslandsmót - dagur tvö

Þá er forkeppni í fimmgangi og tölti lokið á Íslandsmótinu. Þær stöllur Ásdís og Von hlutu 12 sætið í fimmgangi, glæsileg ;O)
Í töltinu urðu þær Ásdís og Von í 31 sæti með 6.63 og Gísli varð í 45 sæti á Týju.

Staða e. forkeppni í fimmgangi:
1 Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi með 7,43
2 Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum með 7,17
3 Eyjólfur Þorsteinsson og Ögri frá Baldurshaga með 7,10
4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Freyþór frá Hvoli með 7,03
5 Jakob Svavar Sigurðsson og Vöður frá Árbæ með 7,03
6 Mette Mannseth og Háttur frá Þúfum með 7,03
7 Erlingur Ingvarsson og Máttur frá Torfunesi með 7,03
8 Sigurður Sigurðarson og Æsa frá Flekkudal með 6,93
9 Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá með 6,87
10 Sigurður Óli Kristinsson og Lúpa frá Kílhrauni með 6,83
11 Stefán Friðgeirsson og Dagur frá Strandarhöfði með 6,80
12 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir og Von frá Árgerði með 6,77

Staðan eftir forkeppni í tölti:
1 Halldór Guðjónsson og Nátthrafn frá Dallandi með 8.43
2 Sigurður Sigurðarson og Kjarnorka frá Kálfholti með 8.40
3 Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi með 8.37
4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson og B-Moll (Moli) frá Vindási með 8.00
5 Hans Kjerúlf og Sigur frá Hólabaki með 7.83
6 Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Leysingjastöðum II með 7.80
7 Bjarni Jónasson og Komma frá Garði með 7.77
8 Ólafur Ásgeirsson og Jódís frá Ferjubakka 3 með 7.67
9 Elvar Þormarsson og Þrenna frá Strandarhjáleigu með 7.57
10 Jón Páll Sveinsson og Losti frá Strandarhjáleigu með 7.50

No comments: